Við bjóðum alla velkomna. Við rukkum engin æfingagjöld og allir eru velkomnir að prófa. Íþróttir eru dýrar, kosta ferðalög og fórnir. Við viljum hjálpa sem flestum að gera þetta vel.
Ef þú vilt mæta á æfingu ekki hika við að senda okkur línu og fá upplýsingar eða einfaldlega mæta og kynna þig fyrir þjálfaranum.
Þjálfarar Stjórnarmenn og aðrir